Hláturjóga - slátturvélin

Hópurinn dreyfir sér um svæði og leikur „sláttur vél“ að fara í gang og svo er „garðurinn“ sleginn með vænum hlátri. Stjórnandi lætur vita hvenær eigi að byrja, gott að gera sýnidæmi og stöðvar svo eftir c.a 30 sek.

Markmið:

Æfingin er ætluð til að fylla á gleðitankinn og koma góðri tengingu á hópinn, tilvalinn sem ísbrjótur, hópefli og góð leið til að brjóta upp á daginn t.d. í skólastarfi.