Fógeti og félagar
Þátttakendur mynda hring og einn er hann, hann getur valið um eftirfarandi sem hópurinn þarf að gera : Charlies angels, fíll, ristavél og skjóta. Sá sem er hann snýr sér í hring og bendir svo á einvhern aðila úr hópnum og gefur eina skipun af því sem er í boði, viðkomandi er þá „miðjan“ af verkefninu og þeir sem eru sitthvoru megin taka þátt, sjá nánar í myndbandi hvernig hver stelling / verkefni er. Ef þeir 3 sem „eru hann“ gera vitleysu eða ná ekki að bregðast við, þá eru þeir úr, svo heldur stjórnandinn áfram koll af kolli þar til flestir eru úr.